VORFRÍ frá og með 14. apríl til föstudagsins 25. april.

Sesshin verður haldið í Skálholti dagana  14. til 18. maí.
Við áætlum að koma í Skálholt í eftirmiðdaginn þ. 14. líkt og verið hefur og ljúka sesshin um miðjan dag sunnudaginn 18. maí.
Verð er kr. 30.000.- en kr. 24.000 fyrir þá sem greiða mánaðargjöld.

Allir iðkendur Nátthaga  eru hvattir til að taka þátt í sesshin og þeim sem hafa nýlega byrjað að iðka zen er bent á að þeir þurfa að koma í byrjun Sesshin og geta með því tekið þátt  einn eða fleiri daga.

Daglegir iðkunartímar:

Alla virka morgna kl. 07:20-08:35
Mánudagar kl: 17:30-18:50
Fimmtudagar kl: 19:30-21:05
Laugardagar kl: 08:00-09:40

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann okkar.